miðvikudagur, 29. nóvember 2006

Herbergjaskipan

Svona var fólki hent í herbergin á fundinum á þriðjudaginn:
  1. Hlín, Karen
  2. Bjarki, Davíð
  3. Sævar, Óli, Arnþór
  4. Siggi, Hjalti, Pétur
  5. Bjarni, Óskar, Baldur
  6. Örn, Eva Kristín
  7. Hörður, Guðrún
  8. Biggi, Dýrleif
  9. Tumi, Arndís

Ferðaplanið (staðan í dag)

Eins og þetta lítur út núna:
  • 17. maí: Flug frá Keflavík -> Minneapolis, flug frá Minneapolis -> San Francisco
  • 17-25. maí: Fyrirtækjaheimsóknir og annað flipp í San Francisco
  • 26. maí: Road trip til Las Vegas, þrjár nætur þar til þess að tapa aleigunni
  • 29. maí: Flug frá Las Vegas, Los Angeles eða San Francisco til Hawaii (ekki alveg komið á hreint hvernig þetta verður gert)
  • 29. maí - 5. júní: Afslöppun á Hawaii
  • 5-6. júní: Flug frá Hawaii til Minneapolis (ekki vitað með millilendingar) og flug þaðan til Keflavíkur.
  • 6. júní: Lent í Keflavík kl. 06:20
Þetta verða því 9 nætur í San Francisco, 3 í Las Vegas og 7 á Hawaii.

sunnudagur, 19. nóvember 2006

Útskriftarferðin

Hér vantar hinar ýmsu upplýsingar og umræður um ferðina.